Löggæsla við skóla

Þó að það sé ýmislegt hægt að setja út á blessuð Bandaríkin,  þá passa þeir nú ágætlega upp á börnin okkar meðan þau eru á skólalóðinni.  Það er ALLTAF lögreglumaður í skólanum og þegar börnin koma í skólann og þegar þau eru sótt þá bæta þeir við að minnsta kost einum til tveimur lögreglubílum til að fylgjast með umferð og hegðun bæði nemenda og foreldra.  Eins er lækkaður hámarkshraði á götunum við skólana í um 45 mínútur meðan börnin mæta og eru sótt.  Eitthvað sem ætti að ath á gamla skerinu.
mbl.is „Eiginlega bara enn í sjokki“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

haha... já og það hefur gefist þeim vel!

Guðjón Heiðar Valgarðsson (IP-tala skráð) 26.8.2008 kl. 12:19

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband